Framkvæmdir við Grenivíkurvöll

Framundan eru miklar framkvæmdir hjá okkur Magnamönnum og er vinna nú þegar hafin við að reisa stúku við Grenivíkurvöll. Stúkan mun taka alla íbúa sveitarfélagsins í sæti! Ekkert annað byggðarlag mun geta státað af því.


Athugasemdir