Gísli í Morgunútvarpinu á Rás 2

Gísli framkvæmdastjóri Magna var gestur í Morgunútvarpinu á Rás 2.

Uppgangur knattspyrnufélagsins Magna á Grenivík hefur vakið athygli en liðið leikur nú í Inkasso deildinni. Öflugur hópur stuðningsmanna og bæjarbúa tók sig til þegar liðið komst upp um deild og smíðaði stúku við heimavöllinn. Við heyrðum í Gísla Gunnari Oddgeirssyni hjá Magna.

- Hlusta má á þáttinn með því að smella hér

 


Athugasemdir