Gjafaleikur

Magnamenn eru í gjafastuði! Við ætlum að gefa heppnum sparkspeking nýja Magna keppnistreyju frá Nike. Eina sem þú þarft að gera er að giska á rétta markatölu í leik Magna og Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins áður en leikur hefst á þriðjudaginn 1. maí kl. 17.00 í Boganum. Dregið verður úr réttum svörum.


Athugasemdir