Gjafaleikur - Magni - Þór

Þá er komið að leiknum sem allir hafa beðið eftir! Magni leikur gegn Þór í Inkasso-deild karla á miðvikudagskvöld kl. 19:15 á Grenivíkurvelli. Magnamenn eru í gjafastuði! Við ætlum að gefa heppnum sparkspeking nýja Magna keppnistreyju frá Nike. Eina sem þú þarft að gera er að giska á rétta markatölu á Facebook síðu félagsins og þú ert kominn í pottinn. Dregið verður úr réttum svörum.


Athugasemdir