Heimaæfing - 4. nóvember

4-5. flokkur

Elstu krakkarnir ætla að gera styrktaræfingar í dag. Ef að þeim líst ekkert á að fara út að hlaupa í þessu veðri er hægt að hita upp á staðnum inni. Hafi einhverjir þegar gert þessar æfingar hjá mér á Sportabler eða vilja auka áskorun þá mæli ég með að prófa tækniæfingarnar sem yngri krakkarnir ætla að gera.

 

6-7. flokkur

Krakkarnir ætla að gera allskonar tækniæfingar í dag. Æfingarnar eru sérstaklega ætlaðar þessum aldurshóp og eru þær miserfiðar!

 

8. flokkur

Yngstu krakkarnir ætla líka að spreyta sig í tækniæfingunum. Þið sjáið mjög fljótt á litið hvaða æfingar þau ráða við. Það er gott að vera á tásunum til þess að fá betri tilfinningu fyrir boltanum. Einnig skiptir miklu máli að vera með lítinn bolta svo þau hafi stjórn á honum.


Athugasemdir