Hin hliðin - Alexander Ívan

Fullt nafn: Alexander Ívan Bjarnason

Gælunafn: Lexi eða Trölli

Aldur: 21

Hjúskaparstaða: Single

Vinna/skóli: Vinna

Eftirminnilegur leikur með Magna: þeir koma í sumar

Uppáhalds drykkur: Orka

Uppáhalds matsölustaður: Dj grill

Hvernig bíl áttu: mitsubishi galant eða gallandinho eins og ég kalla hann.

Hver er lélagastur í reit: Ágúst er alveg hrikalega slakur því miður

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Blacklist

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Ehv með 50 Cent

Átrúnaðargoð í æsku: Pirlo

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Vinna í sjálfum sér andlega og líkamlega.

Fyndnasti liðsfélaginn: Tom er kóngur

Besti samherji: Tom

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: donnarumma

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Manchester vs Arsenal sem endaði 8-2

Sætasti sigurinn: í 2fl með Þór vs Val í bikar þegar við settum hann í uppbótartíma og sigldum inn í 8-liða

Mestu vonbrigðin: covid-19

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Ágúst

Uppáhalds lið í enska: Manchester United

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Bjarka Þór

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Cristiano Ronaldo

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Þegar ég setti hann úr víti sem var alls ekki vít, á 90 mín og tæmdi bet reikningi hjá helvíti mörgum

Besta bíómyndin: Rambo myndirnar

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Gauta, Baldvin og tom

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Þór

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég er hrikalega sterkur í heimilistörfunum


Athugasemdir