Hin hliðin - Jón Þorri

Fullt nafn: Jón Þorri Hermannsson

Gælunafn: Frasi

Aldur: 18

Hjúskaparstaða: Lausu

Vinna/skóli: MA/Darri

Eftirminnilegur leikur með Magna: Kemur óskaplega fátt upp í hugann

Uppáhalds drykkur: Malt

Uppáhalds matsölustaður: Hlölli

Hvernig bíl áttu: Golf (neistinn)

Hver er lélagastur í reit: Spæsarinn er sennilega sá allra slakasti

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Breaking Bad

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Pussy með Rammstein

Átrúnaðargoð í æsku: Buffon

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Bara slaka á

Fyndnasti liðsfélaginn: Tam

Besti samherji: Gauti

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Andri Lúkas Guðjohnsen

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: Ítalía - Frakkland 2006

Sætasti sigurinn: Ég bara man það ekki

Mestu vonbrigðin: Engin

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: Spæsarinn

Uppáhalds lið í enska: West Ham

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Nautið

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Hef ekkert

Besta bíómyndin: Con Air

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Höfðingjann, Oggara og Dogg. Alla upp á stemmarann

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Nautið tekur dolluna

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ekkert


Athugasemdir