Hin hliðin - Þorgeir

Fullt nafn: þorgeir ingvarsson

Gælunafn: toggi harði

Aldur: 19

Hjúskaparstaða: single and ready to mingle

Vinna/skóli: smíðast

Eftirminnilegur leikur með Magna: sigur á ÍR 2018. Lentum undir, unnum og heldum okkur uppi.

Uppáhalds drykkur: malt

Uppáhalds matsölustaður: krua siam

Hvernig bíl áttu: wv polo

Hver er lélagastur í reit: oddgeir er einn sa slakasti

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: friends 100p

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Greased lightning.

Átrúnaðargoð í æsku: það verður að vera essien

Hvað mælir þú með að gera heima á meðan samkomubannið stendur yfir? Taka friends

Fyndnasti liðsfélaginn: nonni frændi (jon þorri) auto

Besti samherji: nautið fær mitt vote

Erfiðasti andstæðingur sem þú hefur mætt: Hilmar árni

Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það: sennilega liverpool vs AC Milan 2005

Sætasti sigurinn: sigur á IR

Mestu vonbrigðin: toppar fátt þann leik sem eg sleit krossbandið í!

Hvaða liðsfélagi eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn: viktor er buinn að vinna fyrir þessum titli

Uppáhalds lið í enska: Liverpool

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Kristófer Óskar Óskarsson

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: úff er tómur þarna

Besta bíómyndin: lord of the rings

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: nonna frænd til þess að reyta bröndörum. Höfðingjann til þess að vita hvernig við komumst af og oddgeir til þess utaf hugmyndafluginu

Hvaða lið vinnur 1. deildina í ár: Gary martin

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ég lifði af snjóflóð


Athugasemdir