Íslandsmót, æfingar og fyrstu heimaleikirnir

Mánudagur - 22. júní

Ég þarf að þjálfa leiki á Dalvík síðar þennan dag, því verður hann eilítið púsl. Vonandi komast einhver börn úr leikskólanum á þessum tíma.

5.-6. flokkur - kl. 13.45 - 14.30

6-8. flokkur - kl. 14.15 - 15.00

 

Þriðjudagur - 23. júní

Frí í 6-7. flokk vegna leiks hjá þeim eldri

Kormákur/Hvöt - Magni á Hvammstangavelli kl. 16.00 - Brottför frá Grenivík kl. 12.30

Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Hilmar, Inga Sóley, Jóhann, Jón Barði, Móa, Olgeir, Rúnar, Siggi og Tryggvi.

Stefnum á að fara á einkabílum. Hverjir ætla fara, hverjir þurfa far? Skrifa í athugasemd.

 

Miðvikudagur - 24. júní

6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

5.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

Magni - HK í Mjólkurbikarnum - kl. 18:00. Boltasækjarar mæta tímanlega fyrir leik og næla sér í vesti hjá boltakofanum og raða sig jafnt á völlinn.

 

Fimmtudagur - 25. júní

6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

5-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

8. flokkur - kl. 16.15 - 17.00

 

Sunnudagur - 28. júní

Magni - Fram í Lengjudeildinni - kl. 16:00. Boltasækjarar mæta tímanlega fyrir leik og næla sér í vesti hjá boltakofanum og raða sig jafnt á völlinn.


Athugasemdir