Íslandsmótsleikir og æfingavikan

Mánudagur

6-8. flokkur - 14.00 - 15.00

5-6. flokkur - 15.00 - 16.15

 

Þriðjudagur

6-7. flokkur - 15.00 - 16.00

Magni - KA 2 - Grenivíkurvöllur kl. 17.00 - Mæting tímanlega kl. 16.30

Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Hilmar, Inga Sóley, Jóhann, Jón Barði, Móa, Rúnar, Svavar og Tryggvi.

Mætum með allan réttan búnað, komum klædd eftir veðri og allir með sinn eigin vatnsbrúsa.

Munum eftir 2 metra reglunni - Leikurinn verður einnig sýndur á Magni TV

 

Miðvikudagur

6-7. flokkur - 14.00 - 15.00

5-6. flokkur - 15.00 - 16.15

 

Fimmtudagur

6-7. flokkur - 14.00 - 15.00

5-6. flokkur - 15.00 - 16.00

8. flokkur - 16.15 - 17.00

 

Sunnudagur - Völsungur - Magni - Leikurinn er kl. 17.15 á Húsavík

Hópurinn: Baldur, Birgir, Gabríel, Hilmar, Jóhann, Jón Barði, Rúnar, Smári, Svavar og Tryggvi + líklega Olgeir og Siggi

Guðni Sigþórs verður þjálfari - Haddi og Stebbi honum til aðstoðar. Ég verð fyrir sunnan ásamt stelpunum í keppnisferð alla helgina (ef það verða ekki komnar á hertari aðgerðir vegna covid).


Athugasemdir