Jandro til liðs við Magna

Svenni, Jandro og Bassi eftir sigurleik gegn Leikni Fáskrúðsfirðri
Svenni, Jandro og Bassi eftir sigurleik gegn Leikni Fáskrúðsfirðri

Alejandro Muñoz eða “Jandro” hefur gengið til liðs við okkur Magnamenn! Hann er framsækinn leikmaður sem kemur frá Spáni og er frábær viðbót við hópinn fyrir lokakafla tímabilsins.


Athugasemdir