Leikmannaæfing á fimmtudag

Það hefur verið gerð smávægis breyting á vikuplaninu. Leikgreining/töflufundur hjá eldri æfingahópnum á miðvikudag fyrri hluta æfingar. Við ætlum síðan að hafa skemmtilega uppákomu á fimmtudag fyrir alla iðkendur þar sem stór hluti leikmanna í meistaraflokknum mætir og verða með æfingar. Glaðningur eftir æfinguna fyrir iðkendur.

Miðvikudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.00-16.15 - Leikgreindir verða leikir hjá krökkunum í sumar og farið yfir þá ásamt því að við skoðum uppspilsleiðir, taktík og föst leikatriði í 5 og 8 manna bolta. Spilæfing að því loknu. Mæting í íþróttamiðstöðina.

7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15

Fimmtudagur

Allir flokkar - Leikmannaæfing - kl. 16:30-17:30


Athugasemdir