Lengjubikarinn 2019

Lengjubikar KSÍ 2019
Lengjubikar KSÍ 2019

Nú hefur verið dregið í riðla í Lengjubikar KSÍ 2019. Erum við Magnamenn í flottum og mjög svo krefjandi riðli, en í þessum A riðli Lengjubikarsins eru eftirfarandi lið :

  • Grindavík
  • ÍA
  • Leiknir R
  • Magni
  • Stjarnan
  • Þór Ak

⚽️⚽️⚽️


Athugasemdir