Magni - KF í Mjólkurbikarnum

Magnamenn mæta til leiks í annarri umferð í Mjólkurbikarnum í ár. Leikið verður gegn 3. deildar liði KF en þeir höfðu áður slegið Nökkva úr keppni. Þetta er fyrsti leikur sumarsins hjá okkar mönnum. Leikurinn fer fram á KA-vellinum laugardaginn 21. apríl kl. 14:00. Áfram Magni!!


Athugasemdir