Magni - Þór 2 í 5.fl. á Íslandsmóti

Þá er loksins komið að því! Íslandsmótið hefst á morgun. Ég vona að krakkarnir séu eins spenntir og ég sjálfur fyrir því að byrja að spila alvöru keppnisleiki. Vil biðja alla að hugsa vel um sig núna í kringum helgina, vera með einbeitinguna í lagi og hafa gleðina í fyrirrúmi.

Magni - Þór 2 í Boganum - Föstudagur - Mæting kl. 15.30

Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Hilmar, Inga Sóley, Jóhann, Móa, Olgeir, Rúnar, Siggi og Tryggvi.

Mikilvægt að láta vita tímanlega ef einhver kemst ekki í leiki svo við getum fengið aðra inn í staðinn.

Mætum með allan réttan búnað, helst léttklædd þar sem við spilum inni og minni á mikilvægi þess að vera með sinn eigin vatnsbrúsa.

Áfram Magni !!

 

 


Athugasemdir