Myndir sumarsins

Frímann Kristjánsson - Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Frímann Kristjánsson - Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson

Magnamenn hafa verið svo lánsamir að margir ljósmyndarar hafa fangað skemmtileg augnablik í gegnum tíðina af starfi félagsins. Síðustu ár má helst nefna Frímann Kristjánsson sem er alltaf með puttann á púlsinum og Sævar Geir Sigurjónsson sem er duglegur að fylgja liðinu eftir. Þeir og svo margir fleiri gefa starfinu svo sannarlega lit og erum við ævinlega þakklátir þeim! 

Heimasíða Magna býr nú yfir stærðarinnar myndasafni allt frá stofnun félagsins til dagsins í dag. Þar gefur á að líta á annað hundrað albúma og fleiri en 8000 myndum tengdum félaginu.

Hér má sjá allar myndir frá knattspyrnutímabilinu 2020

Magni leitar alltaf af fleiri myndum tengdum félaginu. Undir tenglinum 'Sagan' má sjá liðsmyndir frá „hverju“ ári auk þess myndir af öllum þjálfurum, fyrirliðum og markakóngum í gegnum árin er þar að finna.


Athugasemdir