Ný keppnistreyja - Leikið í Nike

Íþróttafélagið Magni kynnir með stolti að það hafi gert samning við umboðsfyrirtækið Háberg um að Magni leiki í Nike vörum til næstu þriggja ára. Keppnistreyjur munu fást í verslun Toppmenn og sport frá og með 1. maí og á heimaleikjum Magna í sumar.


Athugasemdir