Pollamóti frestað - Æfingar þess í stað

Pollamót

Pollamótinu í 6. flokki karla á Húsavík hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kvöld þar sem allir þjálfarar félagsins og dómarar (leikmenn) verða fjarverandi með meistaraflokkum annars staðar. Mér þykir leiðinlegt hvað þetta berst seint til okkar og hef gert þeim grein fyrir því. Það verða því æfingar þennan fimmtudag.

 

Fimmtudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.00-16.15

7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15

* Elsta ár í leikskóla æfir þennan dag til að breyta skipulagi vikunnar ekki um of


Athugasemdir