Taktíkin - Þáttur tileinkaður Magna Grenivík

Skúli Bragi Magnússon umsjónarmaður þáttarins
Skúli Bragi Magnússon umsjónarmaður þáttarins

Ekki missa af næsta þætti af Taktíkinni næsta mánudagskvöld kl. 20:30 á N4. Þátturinn verður tileinkaður liði Magna frá Grenivík sem er eitt minnsta, ef ekki allra minnsta, sveitarfélagið sem átt hefur lið í næstefstu deild í knattspyrnu karla. Stjórnarmennirnir Gísli Gunnar og Steini Þorra kíktu í settið ásamt leikmönnum liðsins Hirti Geir, Arnari Geir, Pétur Heiðari og Baldvini Ólafs. 


Athugasemdir