Upphitun fyrir ÍR - Magni á X-inu

Grillsvuntur sem fara brátt í sölu
Grillsvuntur sem fara brátt í sölu
Útvarpsþátturinn vinsæli hjá Fótbolta.net fékk til sín góða gesti í hádeginu í dag.
 
Rætt var um landsliðið, sjónvarpsstöðvar félaga, Grenivík og fleira.
 
Feðganir Heimir Ásgeirs og Hjötur Geir mættu í settið til þeirra. Hefst veislan eftir 48 mínútur í vafraranum.
 

Athugasemdir