Æfingar í september

Við verðum úti á æfingavellinum í september nema annað komi fram. Æfingahóparnir sem voru í sumar haldast út þennan mánuð áður en flokkaskiptingin verður. Tökum tveggja vikna frí í byrjun október.

Æfingar á miðvikudögum og föstudögum

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.00-16.15

7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15

Æfingatímar haldast áfram þeir sömu vegna leikskólans.

 


Athugasemdir