Fréttir

Kári Gauta í Magna

Magnamönnum barst góður liðsstyrkur í síðustu viku þegar að Kári Gautason kom til okkar á láni frá KA.

Krissi Rós kominn aftur

Kristinn Þór Rósbergsson er mættur aftur í svart og hvítt.

Sveinn Þór hættur - Óskar Braga tekur við

Íþróttafélagið Magni og Sveinn Þór Steingrímsson hafa komist að samkomulagi með að Sveinn Þór láti af störf­um sem þjálf­ari meist­ara­flokks Magna. Óskar Bragason tekur við sem þjálfari liðsins.