Fréttir

Óskar Bragason ráðinn þjálfari Magna á Grenivík

Óskar gerði 2ja ára samning við félagið, hann tók við Magna á miðju tímabili og er ánægja með hans störf hjá félaginu og hefur samstarfið gengið vel.

Lokahóf Magna 2022

Dominic Vose var valinn besti leikmaður tímabilsins á lokahófi félagsins.

Kristleifur Meldal látinn

Kristleifur Meldal - fæddur 17. ágúst 1946 - dáinn 6. september 2022