Fréttir

Jordy í Magna

Magnamenn hafa fengið til sín belgíska miðjumanninn Jordy Vleugels.

Kristófer mættur á víkina

Sóknarmaðurinn öflugi Kristófer Óskar Óskarsson er kominn með félagaskipti yfir í Magna.

Þrír leikmenn í Magna

Adam kemur á láni, Gunnar Berg skrifar undir 2 ára samning og Jeff framlengir um 1 ár