Fréttir

Alexander og Tómas áfram

Félagarnir hafa verið í lykilhlutverki hjá Magna síðustu ár og því mikið fagnaðarefni að þeir verði áfram í svörtu og hvítu.

Stefnumót - Leikjaplan og upplýsingar

Mikilvægt að allir foreldrar lesi vel yfir fyrir mótið á laugardaginn.

Vladan verður áfram

Vladan Djogatovic verður áfram með Magna á næsta keppnistímabili.