Fréttir

Jordy í Magna

Magnamenn hafa fengið til sín belgíska miðjumanninn Jordy Vleugels.

Kristófer mættur á víkina

Sóknarmaðurinn öflugi Kristófer Óskar Óskarsson er kominn með félagaskipti yfir í Magna.

Þrír leikmenn í Magna

Adam kemur á láni, Gunnar Berg skrifar undir 2 ára samning og Jeff framlengir um 1 ár

Ottó kominn í Magna

Ottó Björn er kominn aftur í Magna en hann lék síðast með okkur í Lengjudeildinni sumarið 2020.

Birkir Hauks í Magna

Birkir Már Hauksson er öflugur vinstri bakvörður sem gengur til liðs við okkur frá KF.

Arek í Magna

Arkadiusz Jan Grzelak er gríðarlega öflugur leikmaður sem kemur frá Leikni Fáskrúðsfirði.

Tómas Veigar semur

Það gleður okkur að tilkynna að miðjumaðurinn öflugi Tómas Veigar Eiríksson verður áfram á víkinni. Hann skrifar undir 2 ára samning.

Angantýr verður í Magna

Angantýr Máni Gautason semur við Íþróttafélagið Magna og skrifar undir 2 ára samning.