Fréttir

Tómas Veigar semur

Það gleður okkur að tilkynna að miðjumaðurinn öflugi Tómas Veigar Eiríksson verður áfram á víkinni. Hann skrifar undir 2 ára samning.

Angantýr verður í Magna

Angantýr Máni Gautason semur við Íþróttafélagið Magna og skrifar undir 2 ára samning.