5. flokkur

Æfingar í september

Æfingatímar áfram þeir sömu. Verðum á miðvikudögum og föstudögum.

Foreldrabolti og sumarslútt

Það verður foreldrabolti og pylsur fyrir krakkana á fimmtudag.

Æfingavikan, leikur á Dalvík og Húsavíkurmót

Æfingar mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Íslandsmót á föstudag og Curiomótið á sunnudag.

Æfingavikan og leikur gegn toppliðinu

Frí á þriðjudag, æfingar og leikur í 5. flokki karla.

Æfingar, leikur og mót

Breyttir æfingatímar. Króksmót um helgina hjá strákunum og leikur í 5. flokki á mánudag.

Æfingar í kringum verslunarmannahelgina

Æfingar í kringum verslunarmannahelgina og dagskrá allra flokka út sumarið.

Æfingavikan

Kvöldæfing í 5. flokki - frí hjá þeim sem kepptu á Strandarmótinu.

Leikmannaæfing á fimmtudag

Það hefur verið gerð smávægis breyting á vikuplaninu. Leikgreiningarfundur hjá eldri hópnum á miðvikudag. Leikmannaæfing á fimmtudag.

Æfingavikan, leikur og Strandarmót

Æfing á öðrum tíma á mánudag hjá sumum, leikur í 5. flokki og Strandarmót næstu helgi.

Æfingavikan, leikur og mót

Það er alltaf nóg um að vera í boltanum á víkinni.