Fréttir

Magni - Fjölnir í 32-liða úrslitum

Leikurinn fer fram í Boganum þriðjudaginn 1. maí kl. 17:00.

Magni sigraði KF örugglega

Magnmenn unnu 5-0 sigur á KF í Mjólkurbikarnum í dag.

Magni - KF í Mjólkurbikarnum

Leikurinn fer fram á KA-vellinum laugardaginn 21. apríl kl. 14:00.

Ný keppnistreyja - Leikið í Nike

Magni semur um að leika í Nike vörum til næstu þriggja ára.

Nýjir búningar - Mátun yngri flokkar Magna

Mátun á nýjum Magnabúningum á fimmtudag og föstudag í skólanum.

Páskafrí

Yngri flokkar Magna eru nú komnir í páskafrí. Æfingar hefjast aftur föstudaginn 6. apríl.

Upphitun fyrir ÍR - Magni á X-inu

Feðgarnir Heimir Ásgeirs og Hjörtur Geir mættu í útvarpsþáttinn hjá Fótbolta.net. Góð upphitun fyrir lokaleik liðsins gegn ÍR.

Ný heimasíða Magna

Íþróttafélagið Magni kynnir með stolti nýja heimasíðu félagsins.

Herrakvöld Magna 2018

Herrakvöld Magna - 2. mars

Fljúgandi knöttur

Saga af fyrstu æfingu að hausti þar sem nýr þjálfari fékk að kynnast framtíðarstjörnum Magna.