Fréttir

Lengjubikarinn 2019

Nú hefur verið dregið í riðla í Lengjubikarnum 2019. Erum við Magnamenn í flottum og mjög svo krefjandi riðli, en í þessum riðli eru eftirfarandi lið : Grindavík ÍA Leiknir R Magni Stjarnan Þór Ak ⚽️⚽️⚽️⚽️⚽️⚽️

Sindri nýr yfirþjálfari yngri flokka Magna

Sindri hefur verið ráðinn sem þjálfari yngri flokka Magna veturinn 2018 - 2019.

Aron Birkir valinn í U21 landsliðið

Aron Birkir Stefánsson hefur verið valinn í undir 21 árs landslið Íslands.

Magnamörk - 2018

Markasyrpa með mörkum Magna árið 2018.

Bjarni bestur og efnilegastur

Lokahóf Íþróttafélagsins Magna fór fram á laugardagskvöld.

Leikmannahópurinn - 2018

Myndir af öllum leikmönnum og þjálfarateymi Magna þetta tímabilið.

Magni - Fram

Magni - Fram á Grenivíkurvelli á laugardaginn kl. 14:00 í Inkasso-deildinni

Magnakrakkar á markmannsnámskeiði

Það voru flottir Magnakrakkar sem fóru á þriggja daga markmannsnámskeið í Boganum um síðustu helgi.

Áhorfendatölur og tölfræði

Knattspyrnuáhugamenn sjá sér oft þann leik á borði að rýna í alls kyns tölfræði sér til gamans.

Taktíkin - Þáttur tileinkaður Magna Grenivík

Taktíkin er þáttur á N4 sem er sýndur á mánudagskvöldum kl. 20:30.