Fréttir

Magni semur við þrjá leikmenn

Tómas Örn og tvíburabræðurnir Rúnar Þór og Ágúst Þór semja við Íþróttafélagið Magna

Hátíðarkveðja

Íþróttafélagið Magni óskar félagsmönnum og stuðningsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lengjubikarinn 2020

Dregið hefur verið í Lengjubikarnum.

Gauti Gautason bestur

Gauti var valinn besti leikmaður Magna á lokahófi félagsins um helgina.

Magni í 2. sæti á Íslandsmóti

6. flokkur kvenna í Magna varð í 2. sæti í A-keppni á Íslandsmóti.

Æfingatafla vetrarins

Æfingatafla vetrarins fyrir Yngri flokka Magna hefur verið birt.

Sveinn Þór Steingrímsson ráðinn þjálfari Magna

Sveinn Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Magna á Grenivík.

Palli Gísla hætt­ir sem þjálf­ari Magna

Páll Viðar Gísla­son hef­ur látið af störf­um sem þjálf­ari meist­ara­flokks Magna.

Þrír leikmenn í Magna

Kian, Louis og Ólafur Aron í Magna.

Jordan Blinco í Magna

Jordan Blinco skrifaði undir samning hjá okkur Magnamönnum í dag.