01.05.2022
Magnamenn hafa fengið til sín belgíska miðjumanninn Jordy Vleugels.
23.04.2022
Sóknarmaðurinn öflugi Kristófer Óskar Óskarsson er kominn með félagaskipti yfir í Magna.
08.04.2022
Adam kemur á láni, Gunnar Berg skrifar undir 2 ára samning og Jeff framlengir um 1 ár
07.03.2022
Ottó Björn er kominn aftur í Magna en hann lék síðast með okkur í Lengjudeildinni sumarið 2020.
17.02.2022
Birkir Már Hauksson er öflugur vinstri bakvörður sem gengur til liðs við okkur frá KF.
12.02.2022
Arkadiusz Jan Grzelak er gríðarlega öflugur leikmaður sem kemur frá Leikni Fáskrúðsfirði.
09.01.2022
Það gleður okkur að tilkynna að miðjumaðurinn öflugi Tómas Veigar Eiríksson verður áfram á víkinni. Hann skrifar undir 2 ára samning.
07.01.2022
Angantýr Máni Gautason semur við Íþróttafélagið Magna og skrifar undir 2 ára samning.
28.10.2021
Félagarnir hafa verið í lykilhlutverki hjá Magna síðustu ár og því mikið fagnaðarefni að þeir verði áfram í svörtu og hvítu.
01.10.2021
Vladan Djogatovic verður áfram með Magna á næsta keppnistímabili.