Fréttir

Íslandsmótsleikur á mánudag og æfingar vikunnar

Magnakrakkarnir leika við Sindramenn á mánudaginn á aðalvellinum

Brynjar í A-landsliðinu

Brynjar Ingi Bjarnason hefur leikið sinn fyrsta A-landsleik!

Páll Veigar kemur á láni

Páll Veigar Ingvason spilar með Magnamönnum í sumar.

Stór biti í Magna

Idelino Gomes Colubali er stór og stæðilegur 27 ára framherji frá Gíneu-Bissá.

Fjórir efnilegir með Magna

Þeir Sveinn, Sigurður, Gunnar og Tómas hafa verið með okkur Magnamönnum í vetur ásamt því að æfa og spila með 2. flokki KA.

Dominic Vose til liðs við Magna

Dom er sókndjarfur miðjumaður, tæknilega öflugur og býr yfir miklum leikskilning.

Hjörtur nýr formaður Magna

Hjörtur Geir Heimisson var kjörinn nýr formaður Íþróttafélagsins Magna á aðalfundi félagsins.

Jeffrey Monakana í Magna

Magnamenn barst mikill liðstyrkur nú fyrr í vetur þegar að Jeff kom til okkar frá Englandi.

Tómas og Tómas til liðs við Magna

Tómas Örn og Tómas Veigar verða aftur með okkur í sumar

Stefnumótsmeistarar 4. fl.kk. C

Magni stóð uppi sem sigurvegari í C-keppni á Stefnumóti KA nú um helgina.