7. flokkur

Mót sumarsins 2019 - Yngri flokkar Magna

Hér má sjá alla leiki og mót hjá yngri flokkum Magna í sumar.

Sindri nýr yfirþjálfari yngri flokka Magna

Sindri hefur verið ráðinn sem þjálfari yngri flokka Magna veturinn 2018 - 2019.

Æfingar inni í íþróttahúsi

Æfingar verða inni í íþróttahúsi í dag sökum veðurs.

Magnakrakkar á markmannsnámskeiði

Það voru flottir Magnakrakkar sem fóru á þriggja daga markmannsnámskeið í Boganum um síðustu helgi.

Æfingar í september

Æfingatímar áfram þeir sömu. Verðum á miðvikudögum og föstudögum.

Foreldrabolti og sumarslútt

Það verður foreldrabolti og pylsur fyrir krakkana á fimmtudag.

Æfingavikan, leikur á Dalvík og Húsavíkurmót

Æfingar mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Íslandsmót á föstudag og Curiomótið á sunnudag.

Æfingavikan og leikur gegn toppliðinu

Frí á þriðjudag, æfingar og leikur í 5. flokki karla.

Æfingar, leikur og mót

Breyttir æfingatímar. Króksmót um helgina hjá strákunum og leikur í 5. flokki á mánudag.

Æfingar í kringum verslunarmannahelgina

Æfingar í kringum verslunarmannahelgina og dagskrá allra flokka út sumarið.