Fréttir

Hin hliðin - Kristinn Þór

Eftirminnilegur leikur með Magna: 4-3 sigur gegn Huginn sumarið sem við fórum upp. Hefðum átt að vera svona 0-5 undir í hálfleik en náðum á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn, Red Dench með winner á 93 og reif sig úr að ofan. Aðrar eins senur hafa held ég aldrei sést á Víkinni.

Heimaæfing - 22. apríl

Haldið bolta á lofti auk varnar- og tækniæfinga í dag.

Hin hliðin - Hjörvar

Vinna/skóli: Naprapat háskólinn í Svíþjóð

Hin hliðin - Þorgeir

Hjúskaparstaða: single and ready to mingle

Heimaæfing - 17. apríl

Það verður mest megnis íslenskt þema yfir æfingum dagsins.

Hin hliðin - Fannar Örn

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Carnival de Paris, HM lagið 1998

Heimaæfing - 15. apríl

Heimaæfingar hefjast aftur eftir páskafrí og það styttist í að við getum æft saman.

Hin hliðin - Ágúst Þór

Uppáhalds lið í enska: Arsenal í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt samt

Hin hliðin - Jakob

Uppáhalds matsölustaður: Sem betur fer fyrir mig er McDonalds ekki a Íslandi, ég væri sennilega 250kg

Hin hliðin - Baldvin

Gælunafn: eL bAz. Bassi líka því ég er svo djúpraddaður