Fréttir

Æfingar út vikuna og Coerver skóli

Það verða aðrir æfingatímar út vikuna.

Frí í dag

Það verður frí frá æfingum í dag, mánudaginn 18.06.18 eftir langt og strangt en jafnframt skemmtilegt mót á Blönduósi um helgina.

Pollamóti frestað - Æfingar þess í stað

Pollamótinu í 6. flokki karla á Húsavík hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Gjafaleikur - Magni - Þór

Magni leikur gegn Þór í Inkasso-deild karla á miðvikudagskvöld kl. 19:15 á Grenivíkurvelli

Æfingavikan, leikur og mót

Mikilvægt að láta þjálfara vita tímanlega ef að iðkandi mætir ekki í leik/mót sem hann hefur verið boðaður í. Ath! Breyttir æfingatímar vegna leikja og móta.

Foreldrafundur á miðvikudag

Foreldrafundur verður haldinn í Grenivíkurskóla næsta miðvikudagskvöld kl. 20.00 í litla salnum.

Æfingavikan, leikur og mót

Æfingatímar í þessari viku verða á öðrum tíma vegna skólaslits, leik í 5. flokki Íslandsmóts og Norðurálsmótsmót í 7. flokki karla.

Höttur - Magni í 5. flokki - Íslandsmót

Leikið í Fellabæ klukkan 16.50.

Æfingar í vikunni

Æfingar hefjast aftur eftir vorfrí.

Framkvæmdir við Grenivíkurvöll

Stúkan tekur alla íbúa sveitarfélagsins í sæti!