Fréttir

Æfingar á sparkvellinum

Æfingar á mánudag verða á hefðbundnum tíma en verða á sparkvellinum.

Magni sigraði KF örugglega

Magnmenn unnu 5-0 sigur á KF í Mjólkurbikarnum í dag.

Magni - KF í Mjólkurbikarnum

Leikurinn fer fram á KA-vellinum laugardaginn 21. apríl kl. 14:00.

Ný keppnistreyja - Leikið í Nike

Magni semur um að leika í Nike vörum til næstu þriggja ára.

Nýjir búningar - Mátun yngri flokkar Magna

Mátun á nýjum Magnabúningum á fimmtudag og föstudag í skólanum.

Sameiginlegar æfingar

Það verða sameiginlegar æfingar næsta föstudag vegna Goðamóts.

Páskafrí

Yngri flokkar Magna eru nú komnir í páskafrí. Æfingar hefjast aftur föstudaginn 6. apríl.

Hraðmót Þórs - Liðin og leikjadagskrá

Hér má sjá allar upplýsingar um Hraðmót Þórs á sunnudag.

Leikmannakynning

Leikmannakynning fyrir alla iðkendur í yngri flokkum Magna.

Upphitun fyrir ÍR - Magni á X-inu

Feðgarnir Heimir Ásgeirs og Hjörtur Geir mættu í útvarpsþáttinn hjá Fótbolta.net. Góð upphitun fyrir lokaleik liðsins gegn ÍR.